Veiðar
SKOÐA
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Ísfell vinnur eftir ýtrustu kröfum um gæði og góða þjónustu.
Þjónusta Ísfells einkennist af framúrskarandi starfsfólki með víðtæka reynslu og sérhæfða þekkingu, áreiðanleika í viðskiptum og sölu á úrvali af útgerðar- og fiskeldisvörum, björgunarvörum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum.
Ísfell er með umboð fyrir TRYGG snjókeðjur frá Noregi. Snjókeðjurnar henta fyrir allar gerðir bifreiða, vörubifreiða og dráttar- og vinnuvélar af öllum stærðum og gerðum. Starfsfólk Ísfells mun kappkosta að þjónusta viðskiptavini varðandi allt sem viðkemur snjókeðjunum frá TRYGG.
SKOÐAÍsfell hannar og framleiðir hágæða nætur til loðnu-, síldar- og makrílveiða. Með áratuga reynslu í hönnun og handbragði er veiðarfærið sérsniðið að hverjum notanda til að standast ýtrustu kröfur. Við framleiðslu eru notuð bestu fáanlegu efni hverju sinni frá framleiðendum í fremstu röð eins og King-Chou og Garware. Starfstöð fyrirtækisins í Vestmannaeyjum sérhæfir sig í uppsetningum og viðgerðum á nótum, þar sem gildi okkar eru: Þekking - Þjónusta - Gæði
SKOÐA520 0575
Óseyrarbraut 28
520 0570
Kleifarbryggja 4-6
520 0560
Lágeyri 1
520 0565
Pálsbergsgötu 1
520 0555
Suðurgarði 2
825 2106
Vatneyri
520 0500
Óseyrarbraut 28
520 0550
Hjalteyrargötu 4