Þekking og þjónusta

Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Ísfell vinnur eftir ýtrustu kröfum um gæði og góða þjónustu.

Þjónusta Ísfells einkennist af framúrskarandi starfsfólki með víðtæka reynslu og sérhæfða þekkingu, áreiðanleika í viðskiptum og sölu á úrvali af útgerðar- og fiskeldisvörum, björgunarvörum, bindivörum og ýmsum rekstrarvörum.

OPNUNARTÍMAR:

Mánudaga - Fimmtudaga 08:00 - 17:00

Föstudaga 08:00 - 15:00

520 0500

Veiðar

SKOÐA

Fiskeldi

SKOÐA

Hífi- og fallvarnarbúnaður

SKOÐA

Rekstrarvörur

SKOÐA

Öryggi

SKOÐA

Námskeið

SKOÐA

Snjókeðjur

Ísfell er með umboð fyrir TRYGG snjókeðjur frá Noregi. Snjókeðjurnar henta fyrir allar gerðir bifreiða, vörubifreiða og dráttar- og vinnuvélar af öllum stærðum og gerðum. Starfsfólk Ísfells mun kappkosta að þjónusta viðskiptavini varðandi allt sem viðkemur snjókeðjunum frá TRYGG.

SKOÐA

Áherslur Ísfells

Hönnun, þróun og framleiðsla

SKOÐA

Gæði

SKOÐA

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

SKOÐA

Nætur

Ísfell hannar og framleiðir hágæða nætur til loðnu-, síldar- og makrílveiða. Með áratuga reynslu í hönnun og handbragði er veiðarfærið sérsniðið að hverjum notanda til að standast ýtrustu kröfur. Við framleiðslu eru notuð bestu fáanlegu efni hverju sinni frá framleiðendum í fremstu röð eins og King-Chou og Garware. Starfstöð fyrirtækisins í Vestmannaeyjum sérhæfir sig í uppsetningum og viðgerðum á nótum, þar sem gildi okkar eru: Þekking - Þjónusta - Gæði

SKOÐA
x
Netastovan
x
Þorlákshöfn
phone icon

520 0575

phone pin

Óseyrarbraut 28

x
Vestmannaeyjar
phone icon

520 0570

phone pin

Kleifarbryggja 4-6

x
Sauðárkrókur
phone icon

520 0560

phone pin

Lágeyri 1

x
Ólafsfjörður
phone icon

520 0565

phone pin

Pálsbergsgötu 1

x
Húsavík
phone icon

520 0555

phone pin

Suðurgarði 2

x
Patreksfjörður
phone icon

825 2106

phone pin

Vatneyri

x
Hafnarfjörður
phone icon

520 0500

phone pin

Óseyrarbraut 28

x
Akureyri
phone icon

520 0550

phone pin

Hjalteyrargötu 4

Starfsstöðvar og samstarfsaðilar

Ísfell á Instagram

This site is registered on wpml.org as a development site.