SKJOLD er gæða fatalína fyrir fagmanninn, kjörinn fyrir fiskeldi, kaldar geymslur og aðra vetrarvinnu. Fóðraður kuldagalli með axlarböndum sem aðlagar gallann að líkamanum. Kuldagallinn andar, allir saumar eru límdir til að auka vatnsheldni sem er 30.000mm. Ytra byrgði 100% pólýster, PU húðað sem helst mjúkt í miklum kulda. Hettan passar yfir hjálma og hægt að taka af. Þrenging á ermum, endurskin á baki og ermum, rennilás á hliðum upp að mitti, vasar fyrir hnépúða, bakvasar, 2 vasar að framan, brjóstvasi og vasi fyri síma