Framúrskarandi þjónusta
Þjónusta fyrirtækisins markast af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og framúrskarandi hópi starfsfólks með víðtæka þekkingu.

Advisement and inspection
LEEA certified employees at Ísfell offer advisement and regular inspection of lifting and fall protection equipment for companies. Our employees also help designing and putting together lifting and fall protection systems.
Ísfell has been a full member of LEEA (Lifting Equipment Engineer Association) since 2010 which provides our employees with international certification that makes their inspections valid worldwide.
Online course
Ísfell offers a basic course in the use of lifting and fall protection equipment. The aim of the courses is to decrease the number of accidents at the workplace and encourage the proper handling of the equipment to increase its longevity.

Við stöndumst kröfurnar
Til að öðlast vottun hjá LEEA hefur Ísfell sýnt fram á að fyrirtækið vinnur eftir ýtrustu stöðlum fyrir hífibúnað. Starfsmenn fyrirtækisins sækja regluleg námskeið hjá LEEA og sýna fram á kunnáttu sína með skriflegum prófum. LEEA framkvæmir reglulegar úttektir á starfsemi Ísfells og gætir þess að ýtrustu stöðlum sé fylgt eftir.
Ísfell selur eingöngu búnað frá viðurkenndum framleiðendum og annast heildarþjónustu, skoðun og reglubundið eftirlit með honum. Starfsmenn Ísfells hafa áralanga reynslu af hífi- og fallvarnabúnaði og nota sérsniðin hugbúnað til að tryggja rekjanleika og gæði.