VeiðarLínu- og netaveiðar

Ísfell er í fremstu röð fyrirtækja sem útvega veiðarfæri fyrir línu- og netaveiðar. Fyrirtækið býður ekki aðeins upp á viðamikið úrval slíkra veiðarfæra heldur sérhæfir Ísfell sig jafnframt í hvers kyns stoðbúnaði sem stuðlar að því að veiðarnar verði sem árangursríkastar og hagkvæmastar. Ísfell býður upp á þjónustu í fremstu röð sem tryggir að veiðarfærin nýtist og endist sem best.

Ísfell býður upp á öfluga þjónustu og gott úrval af útgerðavörum.

Vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa Ísfells varðandi frekari upplýsingar um vörunar okkar.

This site is registered on wpml.org as a development site.