Við styðjumst við vafrakökur til að vista stillingar og mæla umferð um síðuna. Meira hér Vafraköku stillingar. Með því að loka þessum glugga samþykkir þú notkun þeirra. Hægt er að slökkva á þeim hvenær sem er í stillingum.
Mikið úrval af plastfilmuvélum, margar lausnir fyrir ólíkar þarfir og afkastagetu, nánari uppýsingar veita sölumenn
CCT 215
Vörunúmer
15566
Gerð
CCT 215
Snúningsplata
1670 mm
Hraði á snúningsplötu
Hámark 9 snúningar á mínútu, stillanlegt
Fjöldi botn- og toppvafninga
7
Stillingar á strekki
30 60 80 110 145 200 250 eða 300%
Strekkiprógramm
5 standard, 1 valmöguleiki
Rafmagn
240V, 1-fasa, 50 Hz
Hámarks stærð bretti (LxB)
1200 x 1200 mm
Hámarks hæð farmur með bretti
2200 mm (standard vél)
Þyngd farms
Max 2000 kg
Þessa vél er hægt að fá með mikið af aukaútbúnaði og einnig fyrir sérstakt starfsumhverfi, s.s.:
• Toppplötu • 2000 mm snúningsplötu • Hærra mastri 2600 mm • Keyrslurampi
• Til notkunar við lágan hita (IP54) • Varin sérstaklega fyrir tæringu • Með tengimöguleika við aðrar bindivélar • Skeifu snúningsplötu
CST 212
Vélin er búin vélknúnu forstrekkingarkerfi með þremur drifkeflum, rafstýrðum með víxlanlegum gírhlutföllum: 150%, 200% og 250%. Auðvelt er að stjórna vélinni með skýrum og einföldum takkaaðgerðum. Einfalt og fljótlegt er að skipta um filmurúllu. Raufar eru í undirstöðu snúningsplötunnar svo að hægt er að flytja vélina til með lyftara
Tæknilegar upplýsingar
Afkastageta: Allt að 15 bretti/klukkutíma Rampi: Stillanlegur á þrjá vegu Rafmagn: 230, 1-fasa, 50/ 60 Hz Afl: 100 kW Rafkerfis- og mótorvörn: IP 54
Virkni vélar
Snúningsplata með stillanlegum hraða • Filmusleði með stillanlegum hraða • Hægt að velja um fjölda topp- og botnvafninga • Skynjun brettishæðar • Regnþéttnikerfi • Neyðarstopp • Handstillt: Hraði snúningsplötu • Vinnsla filmusleða upp og niður
Farmur brettis:
Snúningplata:Þvermál 1640 mm Hæð brettis:2500 mm Þyngd brettis:Hámark 2000 kg
Aukabúnaður:
Sjálfvirkur afskurður á filmu • Rampi • Toppplata með þrýstingi • Vigtunarkerfi • Masturshækkun í 3000 mm • Topp- og botnvafningar • Snúningsplata með rúllu- / keflaútfærslu (rúllur / kefli ekki vélknúið, hægt að snúa og læsa í ákveðnum stöðum)• Festihringur í gólf sem vélin er felld í • Skeifulaga snúningsplata • Snúningsplata 1800 mm, 2200 mm
Filma:
Hæð:500 mm / þvermál hámark 250 mm Þykkt:15 – 30 mμ Þvermál hólks:76 mm
CST 201 & CST 110
Vélin er sérstaklega hönnuð til að nota forstrekkta filmu. Auðvelt er að stjórna vélinni með skýrum og einföldum takkaaðgerðum. Einfalt og fljótlegt er að skipta um filmurúllu. Raufar eru í undirstöðu snúningsplötunnar svo að hægt er að flytja vélina til með lyftara.
Tæknilegar upplýsingar
Afkastageta: Allt að 10 bretti/klukkutíma Rafmagn: 230, 1-fasa, 50/ 60 Hz Afl:0,85kW Rafkerfis- og mótorvörn:IP 54
Virkni vélar
Snúningsplata með stillanlegum hraða • Filmusleði með stillanlegum hraða • Hægt að velja um fjölda topp- og botnvafninga • Skynjun brettishæðar • Regnþéttnikerfi • Neyðarstopp • Handstillt: Hraði snúningsplötu • Vinnsla filmusleða upp og niður
Farmur brettis:
Snúningplata: Þvermál 1500 mm Hæð brettis: 2200 mm Þyngd brettis: Hámark 1500 kg
Aukabúnaður:
Rampi • Filmubúnaður fyrir 50 mm • Festihringur í gólf sem vélin er felld í • Búnaður fyrir hólklausar filmurúllur • Vigtunarkerfi • Snúningsplata með rúllu- / keflaútfærslu (rúllur / kefli ekki vélknúin, hægt er að snúa og læsa í ákveðnum stöðum)
Filma
Hæð:500 mm / þvermál hámark 250 mm Þykkt: 15 – 30 mμ Þvermál hólks:76 mm
CST 201 & CST 110
Kostir CSM 211/212 Robot eru hversu auðhreyfanleg vélin er. Með stýristönginni, sem er með snertirofum, er auðvelt að færa vélina að farmi. Auðvelt og fljótlegt er að skipta um rúllu með búnaði (fáanlegur aukalega) sem opnar á strekkirúllur svo að ekki þarf að þræða filmuna handvirkt. Vafningsaðgerðinni er stjórnað með einföldum snertirofum. Þessi samsetta vél hentar bæði fyrir lítið og mikið álag.
Tæknilegar upplýsingar
Rafhlaða:110 AH, 24 V (2 x 12 V) Hleðslutæki:230 V, u.þ.b. 1 kW Geta:Annar 150 brettum á hverja rafhlöðuhleðslu, en fer þó eftir vafningskerfi sem notað er Þyngd:325 kg Hraði:Allt að 90 mtr / mín Forstrekking CSM 211: Engin Forstrekking CSM 212: Með handvirkri bremsu, rafmagnsbremsu eða mótorbremsu 150, 200 eða 250%
Virkni vélar
Snúningur með stillanlegum hraða • Filmusleði með stillanlegum hraða • Hægt að velja um fjölda topp- og botnvafninga • Skynjun brettishæðar • Regnþéttnikerfi • Neyðarstopp • Handstillt: Hraði snúnings • Vinnsla filmusleða upp og niður
Tæknilegar upplýsingar
Lengd/breidd: Lágmark 600 x 600 mm, ekkert hámark Hæð brettis: 2,1 mtr Þyngd brettis: ótakmörkuð
Aukabúnaður:
• Masturshækkun 2,4 mtr og 2,8 mtr • Ljósnemi fyrir svarta filmu • Forstrekkingareining með handvirkri bremsu • Forstrekkingareining með rafmagnsbremsu • Forstrekkingareining með mótor-forstrekkingu
Filma:
Hæð: 500 mm / þvermál hámark 250 mm Þykkt: 17 – 30 mμ Þvermál hólks: 76 mm Þyngd: hámark 18 kg